Anabel býður upp á hágæða tískuskart frá Svíþjóð sem nú loksins fæst á Íslandi.

Bud to rose by Diddi er selt í um 500 verslunum um allan heim. Vörurnar henta afar vel í gjafir til að gleðja aðra og svo sjálfið auðvitað líka. Mikið af skartinu er áritað með ljúfum boðskap.

Bud to rose er vel þekkt og heldur upp á 10 ára afmæli í ár, diddi camilla nihlen er yfirhönnuður og markmið hennar er að hanna fallega tískugripi og tímalausa hönnun sem hentar til daglegrar notkunar.

Diddi nýtur þess að ferðast og sækir innblástur um allan heim.

Lífið er fullt af rósaknúppum!

Efni:

Skartið er unnið úr málmum, kopar með silfri, rósagulli og gullhúðun auk þess sem klassísk collection er úr ryðfríu stáli.
auk þess er notast við leður, ferskvatns perlur,glersteina, og steina eins og jade, agate, aventurine, rhodonite og turquoise.

Umönnun:

Til góðrar endingar mælum við með því að forðast, vatn, ilmvötn og krem, skartið á ekki að nota í leikfimi eða við svefn.
Hreinsið reglulega með mjúkum klút og geymið á þurrum stað.
skartið er 100% nikkelfrítt

Ný vörumerki:um verslun anabel

Icon design living

Petite affaire

sami eigandi er af Anabel og litabok.is og dagmamma.is og themoll.is og naglavorur.is

Hugmyndir eru vel þegnar endilega sendið okkur línu ef þér finnst eitthvða mætti betur fara eða vöruúrvalið gæti orðið meira

dagmamma.is logo
Naglavörur logo
litabok-banner
the moll logo